Fyrirtækið

Fyrirtækið

Tryggingabætur er fyrirtæki sem sérhæfir sig í innheimtu skaðabóta eftir slys.  Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar persónulega og faglega þjónustu. 

Ef þú lendir í slysi þá skiptir miklu máli að þú leitir til sérfræðings á sviði skaðabótaréttar sem sér til þess að þú fáir allt tjón þitt bætt.  Við slys verða oft miklar breytingar í lífi fólks, bæði líkamlega og andlega.  Þá getur sá sem fyrir slysi verður orðið fyrir tímabundinni eða jafnvel varanlegri skerðingu á tekjum. 

Hafðu samband, við viljum heyra í þér. 

Upplýsingar

Tryggingabætur ehf.

Hafnarstræti 91, 600 Akureyri

Sími: 464-5550

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

Opnunartími

Alla virka daga

09:00 - 12:00 13:00 - 16:00