Forsíða
box1

VinnuSlys

Ef þú lendir í slysi við vinnu eða á leið úr og í vinnu áttu rétt á bótum úr slysatryggingu launþega samkvæmt kjarasamningum. Lesa nánar.
box2

Umferðarslys

Ef þú lendir í umferðarslysi er ríkur bótaréttur á hendur tryggingafélagi samkvæmt íslenskum umferðarlögum.  Lesa nánar.
box3

Sjóslys

Ef sjómaður verður fyrir slysi á sjó á hann rét til bóta vegna afleiðnga slyssins í samræmi við ákvæði siglinga- og sjómannalaga. Lesa nánar.
box4

FrítímaSlys

Ef þú lendir í slysi í frítíma þínum og verður fyrir líkamstjóni áttu mögulega rétt á bótum úr eigin tryggingum. Lesa nánar.
box5

Læknamistök/Sjúklingatrygging

Með lögum um sjúklingatryggingu eru lögfestar reglur um víðtæka ábyrgð á líkamstjóni sem sjúklingur verður fyrir vegna starfa lækna og heilbrigðisstarfsfólks. Lesa nánar.
box6

Hverning ganga málin fyrir sig

Þegar slys hefur orðið er mikilvægt að fá réttar ráðleggingar um bótarétt sinn. Lesa nánar.

Hefur þú lent í slysi og átt rétt á slysa- eða skaðabótum? 

 

Við hjá Tryggingabótum sérhæfum okkur í að innheimta slysa- og skaðabætur eftir slys. Þegar slys hefur orðið er mikilvægt að fá réttar ráðleggingar um bótarétt sinn.

Innheimta slysa- og skaðabóta getur oft tekið langan tíma og er því nauðsynlegt að setja sig í samband við okkur sem fyrst eftir slys.

 

Kannaðu rétt þinn, það kostar ekkert.

Upplýsingar

Tryggingabætur ehf.

Hafnarstræti 91, 600 Akureyri

Sími: 464-5550

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

Opnunartími

Alla virka daga

09:00 - 12:00 13:00 - 16:00